Í húsinu verða alls 21 íbúð á 4 hæðum auk kjallara, en stærð íbúða er á bilinu: 45-160 fermetrar og er meðalstærð íbúða 76 fermetrar. Þá verður einnig um 400 fermetra verslunar og þjónusturými á jarðhæð hússins.
Skoða eignirHverfið býður upp á góða vistvæna samgöngu möguleika, stutt í meginleiðir almenningssamgangna og liggja góðir hjólreiða- og göngustígar í allar áttir. Nálægðin við sjóinn er eitt af helstu sérkennum hverfisins sem býður upp á fjölbreytta útivistarmöguleika meðfram sjávarsíðunni og einstakt útsýni. Hverfið er fjölskylduvænt en skólar á öllum stigum eru í nálægð og opin leiksvæði. Einnig er stutt í alla helstu þjónustu, verslanir og afþreyingu.
Skráðu þig á póstlista til að fá upplýsingar um eignirnar og hvenær þær fara í sölu.
Allt myndefni birt með fyrirvara - byggingarnefndarteikningar gilda.
Vefvinnsla og hönnun: ONNO ehf.